Tosca

Heiti verks
Tosca

Lengd verks
3 klst

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Tosca er ópera í 3 þáttum sem frumsýnd var árið 1900 í Róm á Ítalíu.Óperan er gríðarlega vinsæl og sett upp í óperuhúsum víða um heim á hverju einasta ári.

Sviðssetning
Sviðsetning leikstjórans Greg Eldridge færir verkið fram í tímann, til ársins 1922 þegar róstursamir tímar öfgaafla í pólitík skuku Evrópu og heiminn allan.

Frumsýningardagur
21. október, 2017

Frumsýningarstaður
Eldborg Harpa

Leikskáld
Libretto: Giuseppe Giacosa og Luigi Illica

Leikstjóri
Greg Eldridge

Danshöfundur
Jo Meredith

Tónskáld
Giacomo Puccini

Lýsing
Þórður Orri Pétursson

Búningahönnuður
Natalia Stewart

Leikmynd
Alyson Cummins

Söngvari/söngvarar
Claire Rutter
Kristján Jóhannsson
Ólafur Kjartan Sigurðarson
Ágúst Ólafsson
Bergþór Pálsson
Þorsteinn Freyr Sigurðsson
Fjölnir Ólafsson
Sigurbjartur Sturla Atlason
Tómas Haarde

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.opera.is