Tímar

Heiti verks
Tímar

Lengd verks
45 mín

Tegund
Dansverk

Um verkið
Tímar er einstakt dansverk byggt á stefnumóti eldri og yngri kynslóða úr sögu íslenskrar danslistar. Hér mætast lífssögur dansaranna sem á öllum tímum bíða þess baksviðs að birtast á sviðinu og gefa það besta sem þeir búa yfir. Andartök eftirvæntingar og sigra, efa og árangurs fléttast saman í ótal fallegum sögum og lifna í nýju samhengi.

Frumsýningardagur
11. október, 2013

Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið

Danshöfundur
Helena Jónsdóttir

Tónskáld
Frumsamin tónlist: Biggi Hilmars. Önnur tónlist: Four Tet, Tom Philips, Helena Jónsdóttir, Brian Eno, Morton Feldman og Earle Brown, Armando Trovaioli, Paul Cantelon, Gavin Bryars og J. Brel.

Hljóðmynd
Baldvin Magnússon

Lýsing
Aðalsteinn Stefánsson

Búningahönnuður
Helena Jónsdóttir

Leikmynd
Helena Jónsdóttir og Aðalsteinn Stefánsson

Dansari/dansarar
Brian Gerke, Einar Anton Sørli Nikkerud, Ellen Margrét Bæhrenz og Halla Þórðardóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is