The Talking Tree

Sviðssetning
Shalala

Sýningarstaður
Tjarnarbíó

Frumsýning
9. mars 2008 

Tegund
Dansverk 

Talandi tréð er 3000 ára gamalt, að hálfu leyti mennskt og telur sig hafa spádómsgáfu og svör við öllum hlutum. Það syngur og dansar skrýtnar sögur um fyndnar og sorglegar skepnur og persónur af öðrum heimi. Talandi trénu fylgir laglína, eins konar þræll. Tréð og laglínan ferðast saman um heiminn og reka erindi sitt sem er að segja sögur sem gætu breytt honum.

Höfundar
Erna Ómarsdóttir
Lieven Dousselaere 

Lýsing
Sylvain Rausa

Tónlist
Lieven Dousselaere

Dansari
Erna Ómarsdóttir 

Danshöfundur
Erna Ómarsdóttir

Dramatúrgar
Karen María Jónsdóttir
Benjamin Dousselaere

Framkvæmdastjórn
Esther Welger-Barboza