Sumardagur

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Smíðaverkstæðið

Frumsýning
9. september 2006

Tegund verks
Leiksýning

Norska leikskáldið Jon Fosse hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum og leikrit hans hafa farið eins og eldur í sinu um öll helstu leikhús Evrópu. Þjóðleikhúsið kynnir nú þennan merka höfund fyrir áhorfendum sínum, en Sumardagur er fyrsta leikrit Fosse sem sýnt er í íslensku atvinnuleikhúsi. Eldri kona getur ekki slitið sig frá fortíðinni, missir ástvinar heldur henni við gluggann.

Eru svörin við spurningunum að finna þarna úti eða innra með henni sjálfri? Hvernig syrgjum við? Getur tíminn læknað öll sár? Magnað verk sem veltir upp spurningum um hæfileika einstaklingsins til að takast á við eigin tilveru.

Höfundur
Jon Fosse

Leikstjóri
Egill Heiðar Anton Pálsson

Leikari í aðalhlutverki
Hjálmar Hjálmarsson

Leikkonur í aðalhlutverkum
Kristjbjörg Kjeld
Margrét Vilhjálmsdóttir

Leikari í aukahlutverki
Kjartan Guðjónsson

Leikkonur í aukahlutverkum
Anna Kristín Arngrímsdóttir
Katla Margrét Þorgeirsdóttir

Leikmynd
Martin Eriksson

Búningar
Martin Eriksson

Lýsing
Reiner Eisenbraun

Tónlist
Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir