Saving History

Heiti verks
Saving History

Lengd verks
35 mínútur

Tegund
Dansverk

Um verkið
Frá því að ég byrjaði að sýna frumsamda dansa opinberlega, þá 13 ára gömul, hefur það verið hluti af minni skapandi vinnu að fá lánað frá öðrum. Èg hef fengiđ dansrútínur lánađar (jafnvel stoliđ þeim) frá öðrum danshöfundum og skeytt snyrtilega saman við mínar eigin danssmíðar.

Verkið Saving History afhjúpar þessa leyndu iđju mína. Upphafspunktur verksins er því danssaga mín síðustu 15 árin – og þá sérstaklega samband mitt við hið lánaða efni sem hefur verið órjúfanlegur partur af ferli mínum og listrænni þróun.

Með því að tileinka verkinu þessa þekktu aðferðafræði, þá er Saving History viðurkenning á því að það að fá lánað er órjúfanlegur hluti af hinu skapandi ferli.

Sviðssetning
Katrín Gunnarsdóttir í samvinnu við Reykjavík Dance Festival

Frumsýningardagur
29. ágúst, 2014

Frumsýningarstaður
Kassinn, Þjóðleikhúsið

Danshöfundur
Katrín Gunnarsdóttir

Dansari/dansarar
Katrín Gunnarsdóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.katringunnars.com