Randalín og Mundi

Heiti verks
Randalín og Mundi

Lengd verks
88 mín

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Hvers vegna eru allir fuglarnir flognir burt úr garði Randalínar? Hvernig stofnar fólk rapphljómsveit? Hvað veldur því að Ketill nágranni er svona geðvondur og hvers vegna slekkur hann ljósin heima hjá sér þó að hann sé greinilega með gesti? Á hljómsveitin Prins Andrés möguleika á að vinna keppnina Bjartasta tónlistarvonin og geta Randalín og Salka Sól hugsanlega orðið vinkonur? Þessum og fleiri spurningum verður svarað í fjölskylduleikritinu Randalín og Mundi þar sem kunnar sögupersónur lenda í nýjum og æsispennandi ævintýrum ásamt vinum sínum og nágrönnum.

Sviðssetning
Útvarpleikhúsið

Frumsýningardagur
24. desember, 2018

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Þórdís Gísladóttir

Leikstjóri
Agnar Jón Egilsson

Tónskáld
Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Leikarar
Egill Andrason, Jóel Arnar Sævarsson, Sveinn Þórir Geirsson, Friðrik Friðriksson, Davíð Þór Katrínarson og Mateo Tarsi, .

Leikkonur
Agnes Emma Sigurðardóttir, María Thelma Smáradóttir, Agnes Wild, Salka Sól Eyfeld og Þórunn Erna Clausen.

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus