Pétur og úlfurinn

Sviðssetning
Fígúra – Leikhús Bernd Ogrodnik

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kúlan

Frumsýnt
17. febrúar 2007

Tegund verks
Barnasýning

Sýningin er byggð á hinni óviðjafnanlegu sögu og tónverki ,,Pétur og úlfurinn” eftir Sergei Prokofiev. Prokofiev samdi þetta fallega tónverk í þeim tilgangi að kenna börnum að skilja og njóta tónlistar.

Bernd Ogrodnik  færir okkur þetta yndislega ævintýri á formi brúðuleikhúss þar sem tónlistin er birt myndrænt með aðstoð handútskorinna leikbrúða sem Bernd stjórnar af sinni alkunnu snilld. Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að sitja undir börnum í Kúlunni.

Höfundur
Bernd Ogrodnik

Byggt á tónverki eftir
Sergei Prokofiev

Leikstjóri
Þórhallur Sigurðsson

Leikari í aðalhlutverki
Bernd Ogrodnik

Leikmynd
Bernd Ogrodnik

Búningar
Helga Björt Möller

Lýsing
Bernd Ogrodnik

Tónlist
Sergei Prokovfiev