Páfuglar heimskautanna

Heiti verks
Páfuglar heimskautanna

Lengd verks
43:14

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Lóa leggur af stað í ferðalag sem leiðir hana í gegnum myrkvaða birtu. Hún er í leit að kraftbirtingarhljómi sem finnst aðeins á norðurskautinu. Páfuglarnir flúðu með hann norður.

Höfundur tileinkar verkið afa sínum, Birni Björnssyni, flugvélstjóra.

Verkið unnið í samvinnu við Listahátíð Í Reykjavík.

Frumsýningardagur
25. desember, 2013

Frumsýningarstaður
Rás 1

Leikskáld
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Leikstjóri
Marta Nordal

Tónskáld
Lydía Grétarsdóttir

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Leikarar
Hjalti Rögnvaldsson, Pétur Ármannsson, Hjörtur Jóhann Jónsson

Leikkonur
Salóme Rannveig Gunnarsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir,

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/leikhus