Óþelló Parkour

Sviðssetning
Leikfélagið Láki

Sýningarstaður
Framhaldsskólar
Íslenska óperan

Frumsýning
Nóvember 2008

Tegund verks
Leiksýning 

Leikfélagið Láki er 12 manna leikhópur sem um þessar mundir fer með hið þekkta verk Shakespears, Óþelló, á mjög óvenjulegan hátt þar sem jaðaríþrótt er blandað inn í dramatíkina. Þetta er farandsýning með færanlega leikmynd og sýna þau í menntaskólum á landinu.

Höfundur
William Shakespeare

Leikgerð
Ívar Örn Sverrisson
Leikhópurinn

Þýðing
Helgi Hálfdanarson

Leikstjórn
Ívar Örn Sverrisson

Leikari í aðalhlutverki
Sveinn Ólafur Gunnarsson

Leikkona í aðalhlutverki
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Leikarar í aukahlutverkum
Andri Már Birgisson
Antoine Hrannar Fons
Davíð Már Sigurðsson
Magnús Guðmundsson
Ólafur S.K. Þorvaldz
Stefán Birnir Stefánsson
Tómas Orri Birgisson
Tómas Þórhallur Guðmundsson

Leikkona í aukahlutverki
Alexía Björg Jóhannesdóttir

Leikmynd
Leikhópurinn

Búningar
Elín Edda Árnadóttir

Lýsing
Arnar Ingvarsson

Dansari
Inga Huld Hákonardóttir

Danshöfundur
Ívar Örn Sverrisson