Órar

Sviðssetning
Spiral

Sýningarstaður
Norðurpóllinn

Frumsýning
18. mars 2010

Tegund verks
Danssýning

Verkið er nýtt framúrstefnulegt verk samið af Spiral dansflokknum í samvinnu við Sveinbjörgu Þórhallsdóttur, Gianluca Vincentini og Róbert Reynisson. Áhorfendur upplifa í verkinu andrúmsloft milli svefns og vöku þegar þeir ferðast í gegnum rýmið, og stíga inn í draumaveröld þar sem ævintýri hugans geta breyst í átakanlega martröð á hvaða tímapunkti sem er. Heimsækið ófyrirsjáanlegan heim undirmeðvitundarinnar í hráu sýningarrými Norðurpólsins á Seltjarnarnesi.

Danshöfundar
Gianluca Vincentini
Róbert Reynisson
Sveinbjörg Þórhallsdóttir
Spial