Opnar víddir (Open Source)

Sviðssetning
Íslenski dansflokkurinn

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Nýja svið 

Frumsýning
27. nóvember 2007

Tegund
Dansverk

Verk Helenu Jónsdóttur – Open Source – er verk sem er eðli sínu samkvæmt í stöðugri þróun. Verkið lagar sig að tíð og tíma, leitar í sífellu að ferskum innblæstri og er því aldrei eins… verkið hefur ferðast víða og var meðal annars huti af vorsýningu Íd árið 2005. Verkið var flutt í Kína fyrir skömmu við góðar undirtektir og verður sýnt nú aftur í haust… en þó í talsvert breyttri mynd!

Textaumsjón
Þorvaldur Þorsteinsson 

Leiktækni
Kári Halldór 

Leikmynd
Filippía Elísdóttir

Búningar
Filippía Elísdóttir

Lýsing
Aðalsteinn Stefánsson
Kári Gíslason 

Kvikmynd
Dodda Maggí 

Tónlist
Skúli Sverrisson 

Dansarar
Aðalheiður Halldórsdóttir
Guðmundur Elías Knudsen 
Hjördís Lilja Örnólfsdóttir
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
Katrín Á. Johnson
Steve Lorenz
Peter Anderson

Danshöfundur
Helena Jónsdóttir