…og svo hætt´ún að dansa

Heiti verks
…og svo hætt´ún að dansa

Lengd verks
53:21

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Gamall maður glímir við elliglöp þar sem hann reynir að þrauka daginn í íbúð sinni. Skil milli veruleika og ímyndunar, nútíðar og fortíðar eru óljós. Minningar, sumar óþægilegar aðrar hugljúfar, vitja hans, en undir niðri kraumar sífellt hugsunin um að hann hafi brugðist þeim sem stóðu honum næst.

Sviðssetning
Útvarpsleikhúsið – RÚV

Frumsýningardagur
3. maí, 2015

Frumsýningarstaður
Rás 1

Leikskáld
Guðmundur Ólafsson

Leikstjóri
Erling Jóhannesson

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Leikarar
Guðmundur Ólafsson,
Sigurður Tómas Víðisson (barn)

Leikkonur
Halldóra Rósa Björnsdóttir,
Sara Martí guðmundsdóttir.

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus