Ódó á gjaldbuxum – þjóðleg hrollvekja

Sviðssetning
Gjóla Leikhús
Hafnarfjarðarleikhúsið

Sýningarstaður
Hafnarfjarðarleikhúsið

Frumsýning
11. desember 2008

Tegund verks
Leiksýning 

Skrímslið skríður fram: Nú gefst fólki tækifæri til að hlusta á ótrúlega sögu slæðukonunnar af hennar eigin vörum í hennar eigin snautlegu umgjörð, en húsgögnin hafa verið flutt úr blokkaríbúðinni í Vogunum suður í Hafnarfjarðarleikhús.  Hún mun fara yfir feril sinn, frá sakleysislegum uppvexti í kofahreysi í útjaðri Reykjavíkur, renna augum yfir hið einkennilega skeið sem valdamesta manns á byggðu bóli og veita gestum sínum hlutdeild í glæpum hins alræmda ,,skrímslis“ . Ódæðan afhjúpar sig. Líka að neðan?

Leikstjórn
Ásdís Thoroddsen

Leikkona í aðalhlutverki
Þórey Sigþórsdóttir

Lýsing
Garðar Borgþórsson

Tónlist
Bára Grímsdóttir

Hljóðmynd
Bára Grímsdóttir