Neon

Heiti verks
Neon

Lengd verks
30

Tegund
Dansverk

Um verkið
Hannes hóf æfingaferlið fyrir Neon með algjörlega óskrifað blað og samdi allar hreyfingar verksins í æfingastúdíói Íd í viðurvist dansaranna. Með sinn eigin dansarabakgrunn að leiðarljósi leggur Hannes áherslu á mikilvægi þess að vera meðvitaður um hvert einasta augnablik þegar dansað er. Með þessu leitast hann eftir því að gera ásetning dansarans sýnilegri og fókusinn sterkari sem gerir þá hvert smáatriði áhrifamikið.

Frumsýningardagur
4. maí, 2016

Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið

Danshöfundur
Hannes Þór Egilsson

Hljóðmynd
Valdimar Jóhannsson

Lýsing
Valdimar Jóhannsson

Búningahönnuður
Þyri Huld Árnadóttir

Leikarar

Dansari/dansarar
Aðalheiður Halldórsdóttir
Cameron Corbett
Einar Aas Nikkerud
Halla Þórðardóttir
Hjördís Lilja Örnólfsdóttir
Þyri Huld Árnadóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is
www.facebook.com/IcelandDanceCompany/