Meadow

Heiti verks
Meadow

Lengd verks
35 min

Tegund
Dansverk

Um verkið
„Hvaða einkennilegu dýrslegu mannskepnur safnast saman í hinu ævintýralega engi hugarheims míns?“
Brian ólst upp borginni Missoula í Montana, Bandaríkjunum, betur þekkt sem borg garðanna. Borgin er staðsett á botni forsögulegs jökullóns sem hefur þornað upp og býður upp á fullkomið umhverfi fyrir plöntur og dýr að þrífast. Þetta gróna svæði geymir fjölda vatna og engja. Engi þessi styðja gróður og dýralíf sem ekki nær að þrífast í öðrum aðstæðum. Þar leynist fjölskrúðugt dýralíf, með tilheyrandi tilhugalífi, hreiðurgerð og söfnun matar, ásamt fjölda litskrúðugra villiblóma sem styðja við lifun býflugna og þar með alls vistkerfis jarðarinnar.

Frumsýningardagur
25. október, 2014

Frumsýningarstaður
nýja svið Borgarleikhússins

Danshöfundur
Brian Gerke

Hljóðmynd
Baldvin Kristjánsson

Lýsing
Jóhann Bjarni Pálmason

Búningahönnuður
Agniezka Baranowska

Leikmynd
Brian Gerke og Viktor Cilia

Dansari/dansarar
Ásgeir Helgi Magnússon, Cameron Corbett, Einar Nikkerud, Halla Þórðardóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Katrín Á. Johnson og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir.

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is
www.facebook.com/IcelandDanceCompany?ref=hl