Mar

Heiti verks
Mar

Lengd verks
60 mín

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Mar er nýtt íslenskt verk, byggt á tveimur sjóslysum sem urðu úti við strendur Snæfellsness á síðustu öld. í verkinu er sagt frá upplifun tveggja persóna af slysunum en einnig er nýtir verkið sér raunverulega útvarpsupptöku af talstöðvasamskiptum í tengslum við björgunnaraðgerðir vegna slysanna.

Sviðssetning
Frystiklefinn

Frumsýningardagur
19. desember, 2014

Frumsýningarstaður
Frystiklefinn

Leikskáld
Kári Viðarsson

Leikstjóri
Árni Grétar Jóhannsson

Tónskáld
Ragnar Ingi Hrafnkellsson

Hljóðmynd
Ragnar Ingi Hrafnkelsson

Lýsing
Robert Youngson og Friðþjófur Þorsteinsson

Búningahönnuður
Hópurinn

Leikmynd
Kári Viðarsson

Leikarar
Kári Viðarsson

Leikkonur
Freydís Bjarnadóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.frystiklefinn.is