Mamma Klikk

Heiti verks
Mamma Klikk

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
MAMMA KLIKK fjallar um hina 12 ára gömlu Stellu sem á alveg snarklikkaða mömmu sem er óperusöngkona og er endalaust að koma Stellu í vandræðalegar aðstæður. Eftir sérstaklega vandræðalega uppákomu ákveður Stella að nú sé nóg komið og setur í gang plan til að gera mömmu sína venjulega. Á ýmsu gengur og margir koma við sögu eins og bræður hennar, þeir Siggi og Palli, pabbi hennar prófessorinn, Hanni granni og auðvitað Amma snobb.

Sviðssetning
Gaflaraleikhúsið

Leikskáld
Björk Jakobsdóttir

Leikstjóri
Björk Jakobsdóttir

Tónskáld
Hallur Ingólfsson

Leikarar
Ásgrímur Gunnarsson, Gunnar Helgason, Felix Bergsson

Leikkonur
Valgerður Guðnadóttir, Þórunn Lárusdóttir, Gríma Valsdóttir.