Les Médusées

Heiti verks
Les Médusées

Lengd verks
ca 10 mín

Tegund
Dansverk

Um verkið
Ásækið kventríó, upphaflega samið fyrir Louvre listasafnið í París, sem sækir innblástur sinn í hið töfrandi eðli gyðjustyttnanna í Marly garði safnsins.

Frumsýningardagur
19. maí, 2015

Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið

Danshöfundur
Damien Jalet

Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson

Búningahönnuður
Bernhard Willhelm

Dansari/dansarar
Halla Þórðardóttir, Inga Maren Rúnarsdóttir og Hjördís Lilja Örnólfsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is