Lalli og töframaðurinn

Heiti sýningar:
Lalli og töframaðurinn

Tegund verksins:
Barnaleikhúsverk, Sviðsverk

Sviðssetning:
Glimmer slf í samstarfi við Tjarnarbíó

Leikskáld:
Lárus Blöndal, Ari Freyr Ísfeld

Nýtt Leikskáld: Checked

Leikstjóri:
Ari Freyr Ísfeld

Hljóðmynd:
Lárus Blöndal

Búningahönnuður:
Heiðrún Arna Friðriksdóttir

Leikmynd:
Lárus Blöndal

Leikari í aðalhlutverki:
Lárus Blöndal

Lýsing:
Barnasýningin ,,Lalli og töframaðurinn“

Sýnt í Tjarnarbíó
Frumsýnt 26.sept

Texti um sýningu:
Lalli hefur starfað í leikhúsinu um árabil en einn daginn verður honum á í messunni þegar hann mætir of seint í vinnuna.
Áhorfendur eru allir mættir en hann á enn eftir að undirbúa sviðið fyrir töfrasýningu dagsins. Leikhúsgestir fá því ekki bara að upplifa töfrasýningu heldur fá þeir einnig að skyggnast á bakvið tjöldin við uppsetningu á töfrasýningu Lalla Töframanns og upplifa alla þá leikhústöfra og þær uppákomur sem eiga sér stað í því ferli.
Þetta er fræðandi, töfrandi og um fram allt skemmtileg sýning sem veitir einstaka innsýn í leyndarmál og töfra leikhússins.