Kvart

Sviðssetning
Íslenski dansflokkurinn

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Stóra svið 

Frumsýning
22. febrúar 2008

Tegund
Dansverk

Norski danshöfundurinn Jo Strömgren aðlagar verk sitt, Kvart, að Íslenska dansflokknum. Þetta er í annað sinn sem dansflokkurinn sýnir verk eftir Strömgren, en hann samdi Kvaart fyrir Íd árið 2001.

Kvart er dansað á hvítu teppi og er ætlun höfundar að rannsaka dans sem sést ekki oft á sviði líkt og þegar dansarar dansa fyrir hvorn annan eins og þjóðflokkar í Kóngó gera eða hip-hop dansarar í úthverfum Parísarborgar.

Búningar
Iðunn Andersen
Steinunn Sigurðardóttir 

Lýsing
Aðalsteinn Stefánsson 

Tónlist
Kimmo Pohjonen

Dansarar
Aðalheiður Halldórsdóttir
Cameron Corbett
Emilía Benedikta Gísladóttir
Hannes Egilsson
Hjördís Lilja Örnólfsdóttir 
Katrín Á. Johnson
Katrín Ingvadóttir
Lovísa Ósk Gunnarsdótir
Steve Lorenz   

Aðstoðarmaður danshöfundar
Gianluca Vincentini

Danshöfundur
Jo Strömgren