Insomnia

Heiti verks
Insomnia

Lengd verks
150 mín

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Insomnia skoðar þáttaröðina F.R.I.E.N.D.S sem goðsögu okkar tíma, Völuspá okkar kynslóðar. Hvaða vitnisburð um samtímann er að finna í þessu fyrirbæri? Er sefjunin, hláturinn og deyfingin ekki bara lífsnauðsynleg fyrir upplýsta riddara pólitískrar rétthugsunar?

Sviðssetning
Í sviðsetningu Stertabendu í samstarfi við Þjóðleikhúsið

Frumsýningardagur
14. nóvember, 2018

Frumsýningarstaður
Kassinn, Þjóðleikhúsið

Leikskáld
Amalie Olesen í samstarfi við Stertabendu

Leikstjóri
Gréta Kristín Ómarsdóttir

Danshöfundur
Heba Eir Kjeld

Tónskáld
Vala Höskuldsdóttir & Sigríður Eir Zophaníusdóttir

Lýsing
Magnús Arnar Sigurðsson

Búningahönnuður
Eva Signý Berger / Alexía Rós Gylfadóttir

Leikmynd
Halldór Sturluson

Leikarar
Bjarni Snæbjörnsson
Þorleifur Einarsson

Leikkonur
María Heba Þorkelsdóttir
Tinna Sverrisdóttir

Aukaleikkonur 
Vala Höskuldsdóttir
Sigríður Eir Zophaníusdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhusid.is/syningar/insomnia

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.