Hvers virði er ég?

Sviðssetning
Thorsson Productions

Sýningarstaður
Salurinn

Frumsýning
18. apríl 2008

Tegund
Sviðsverk – Einleikur

Nýr gamanleikur úr smiðju Bjarna Hauks Þórssonar og Sigurðar Sigurjónssonar.

Bjarni Haukur kryfur í þessari stórskemmtilegu sýningu fjármálin á Íslandi í dag. Í grátbroslegri leit að því sem skiptir okkur í raun og veru máli hlífir hann engum, hvorki mógúlum, almenningi né sjálfum sér!

Höfundur
Bjarni Haukur Þórsson

Leikstjóri
Sigurður Sigurjónsson

Leikari
Bjarni Haukur Þórsson