Hvað ef?

Hvað ef?

Sviðssetning
540 Gólf í samstarfi við Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kassinn

Frumsýning
26. október 2010

Tegund verks
Leiksýning ætluð börnum og unglingum

Nýstárleg og fjörug sýning þar sem dregnar eru fram kaldar staðreyndir varðandi neyslu vímuefna, einelti, sjálfsmynd og annað það sem brennur á unglingum á aldrinum 14-16 ára.

Þrír leikarar bregða sér í fjöldamörg hlutverk og nýta sér galdra leikhússins til að fræða unglinga og skemmta þeim, vekja þá til umhugsunar, og minna á hvernig skyndiákvarðanir sem virðast kannski hættulitlar í fyrstu geta stundum haft alvarlegar afleiðingar.

Sýningin hlaut afar góðar viðtökur nemenda og foreldra þegar hún var sýnd fyrir 13.000 áhorfendur á árunum 2005-2007.

Hva_ef_2

Höfundar
Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Gunnar Sigurðsson
Hópurinn

Leikstjórn
Gunnar Sigurðsson

Leikarar í aðalhlutverki
Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Ævar Þór Benediktsson

Leikkona í aðalhlutverki
Ólöf Jara Skagfjörð

Leikmynd
Gunnar Sigurðsson

Búningar
Hópurinn

Lýsing
Hörður Ágústsson

Tónlist/Hljóðmynd
Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Þórður Gunnar Þorvaldsson

Söngvarar
Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Ólöf Jara Skagfjörð
Ævar Þór Benediktsson

Hva_ef_4

Hva_ef_5

Hva_ef_3