Hungur

Sviðssetning
Fimbulvetur

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Litla svið

Frumsýning
18. febrúar 2006

Tegund verks
Leiksýning

Hungur er um lífsbaráttu fjögurra einstaklinga í heimi þar sem útlitskröfurnar eru svo óraunhæfar að internetið er eini staðurinn þar sem hægt er að uppfylla þær. Hvað gerist þegar tveir anorexíusjúklingar mynda vináttutengsl, og þegar offitusjúklingur finnur sér loks maka sem elskar hvern einasta blett á henni?

Hungur er þriller um stjórnun, kynlíf, sjálfsaga, ást, fíkn, ímynd, fegurð og leit að fullkomnun.

Höfundur
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann

Leikstjóri
Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Leikari í aðalhlutverki
Þorsteinn Bachmann

Leikkonur í aðalhlutverki
Elma Lísa Gunnarsdóttir
Helga Braga Jónsdóttir

Leikkona í aukahlutverki
Ásta Sighvats Ólafsdóttir

Leikmynd
Þórarinn Blöndal

Búningar
Ragna Fróðadóttir

Lýsing
Kári Gíslason

Tónlist

Axel Árnason

Danshöfundur
Jóhann Freyr Björgvinsson