Horn á höfði

Horn á höfði

Sviðssetning
GRAL – Grindvíska atvinnuleikhúsið

Sýningarstaður
Hafnargatan Grindavík

Frumsýning
11. september 2009

Tegund verks
Leiksýning ætluð börnum

Horn á höfði er spennandi og fyndin barna- og fjölskyldusýning með GRAL-leikhópnum sem tilnefndur var í fyrra, á fyrsta starfsári sínu, til Grímuverðlauna fyrir leikrit sitt 21 manns saknað.

Verkið  fjallar um tvo vini, Björn og Jórunni. Björn litli vaknar einn morguninn með horn á höfðinu. Hann fær Jórunni vinkonu sína til að hjálpa sér að komast að ástæðunni, því hann langar ekki að líta út eins og geit. Í leit sinni að sannleikanum renna þau inn í atburðarrás á mörkum ævintýris og veruleika.

Höfundar
Bergur Þór Ingólfsson
Guðmundur S. Brynjólfsson

Leikstjórn
Bergur Þór Ingólfsson

Leikarar í aðalhlutverkum
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Víðir Guðmundsson

Leikkona í aðalhlutverki
Sólveig Guðmundsdóttir

Leikmynd
Eva Vala Guðjónsdóttir

Búningar
Eva Vala Guðjónsdóttir

Lýsing
Magnús Arnar Sigurðsson

Tónlist
Vilhelm Anton Jónsson

Hljóðmynd
Vilhelm Anton Jónsson

Söngvarar
Sólveig Guðmundsdóttir
Sveinn Ólafur Gunnnarsson
Víðir Guðmundsson

Danshöfundar
Bergur Þór Ingólfsson
Leikhópurinn

Teikningar
Högni  Sigþórsson