Hinsegin jól

Heiti verks
Hinsegin jól

Lengd verks
87 mín

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Hljómsveitin Eva leitar að kjarna jólanna á jaðrinum í þriggja þátta röð, með viðkomu á tjaldstæði, í fangelsi og víðar.

Hljómsveitin Eva vinnur nú í annað sinn með Útvarpsleikhúsinu en verk þeirra “Það er allt í lagi að leggja sig á daginn” var flutt við miklar vinsældir árið 2016.

Sviðssetning
Útvarpsleikhúsið

Frumsýningardagur
24. desember, 2017

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Vala Höskuldsdóttir

Leikstjóri
Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Vala Höskuldsdótti

Tónskáld
Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Vala Höskuldsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus