Heiður

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kassinn

Frumsýning
24. janúar 2009

Tegund verks
Leiksýning

Þau voru heiðurshjón í þrjátíu ár þar til dag einn að ógæfan bankaði upp á. Einstaklega vel skrifað verk um ástina, hjónabandið, fórnir og réttlætingar eftir margverðlaunaðan ástralskan höfund. Einvala leikhópur í áleitinni sýningu, þar sem fjallað er um hinn alkunna gráa fiðring á verulega áhugaverðan hátt.

Höfundur
Joanna Murrey-Smith

Þýðing
Gísli Rúnar Jónsson

Leikstjóri
Bjarni Haukur Þórsson

Leikari í aðalhlutverki
Arnar Jónsson

Leikkonur í aðalhlutverkum
Anna Kristín Arngrímsdóttir
María Ellingsen

Leikkona í aukahlutverki
Sólveig Arnarsdóttir

Leikmynd
Axel Hallkell

Búningar
Axel Hallkell

Lýsing
Hörður Ágústsson

Hljóðmynd
Bjarni Haukur Þórsson