Haukur og Lilja

Haukur og Lilja

Haukur og Lilja eru á leið í veislu.Hún veit ekki í hvaða kjól hún á að fara, hún vill að Haukur ákveði það. Tíminn líður og veislan bíður meðan Lilja af veikum mætti reyna að vinna bug á óttanum sem hefur gagntekið hana. Kemur hún of snemma? Á hún að halda ræðu? Mun hún setjast hjá rétta fólkinu? Og þegar hún fer, hvort hún eig að kveðja eða bara fara? Og mun einhver hugsa um það að hún sér farin?

Höfundur
Elísabet Jökulsdóttir

Leikstjórn
Steinunn Knútsdóttir

Leikendur
Marta Nordal
Sveinn Ólafur Gunnarsson

Tónlist
Jarþrúður Karlsdóttir (nemandi í tónsmíðum við Tónlistardeild Listaháskóla Íslands)

Hljóðvinnsla
Einar Sigurðsson

– – – – –

Tími: 39:58

elisabetjokuls

steinunnknuts