Guðmundarkviða: Saga þjóðar

Heiti verks
Guðmundarkviða: Saga þjóðar

Lengd verks
277 mín

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Heimildaverk í fimm hlutum um leikhúsmann á miðjum aldri í leit að svörum.

Við erfum hæfileika, útlit og húmor en getum við erft sorgir og áföll forfeðra okkar?

Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari, leikstjóri og tónlistarmaður fer í sjálfskoðun og rannsakar ættarsögu sína sjö kynslóðir aftur, til að reyna að komast að því hvort, og þá hvað, af sorgum og áföllum forfeðra hans og formæðra gætu setið í honum.

Sviðssetning
Útvarpleikhúsið

Frumsýningardagur
12. janúar, 2019

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Leikstjóri
Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Leikarar
Á ekki við.

Leikkonur
Á ekki við

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus