Gilitrutt

Heiti verks
Gilitrutt

Lengd verks
60 mín

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Gilitrutt er nýr íslenskur söngleikur þar sem sögunum um tröllskessuna Giltrutt, Búkollu og Geiturnar þrjár er blandað saman á bráðfyndinn hátt.

Frumsýningardagur
22. maí, 2013

Frumsýningarstaður
Elliðaárdalur

Leikskáld
Anna Bergljót Thoraransen

Leikstjóri
Ágústa Skúladóttir

Danshöfundur
Hópurinn

Tónskáld
Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen, Helga Ragnarsdóttir og Gunnar Ben

Búningahönnuður
Kristína R. Berman

Leikmynd
Hópurinn

Leikarar
Baldur Ragnarsson
Sumarliði V. Snæland Ingimarsson
Sigsteinn Sigurbergsson
Björn Thorarensen
Stefán Benedikt Vilhelmsson

Leikkonur
Andrea Ösp Karlsdóttir
Rósa Ásgeirsdóttir

Söngvari/söngvarar
Andrea Ösp Karlsdóttir
Baldur Ragnarsson
Björn Thorarensen
Helga Ragnarsdóttir
Rósa Ásgeirsdóttir
Sumarliði V. Snæland Ingimarsson
Sigsteinn Sigurbergsson
Stefán Benedikt Vilhelmsson

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhopurinnlotta.is
facebook.com/leikhopurinnlotta