Forðist okkur

Sviðssetning

Common Nonsence

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Nýja svið

Frumsýning
Haustið 2005

Tegund verks
Leiksýning

Hugmyndaheimur verksins er sprottinn upp úr verkum Hugleiks Dagssonar, myndasögubókunum Elskið okkur, drepið okkur og Ríðið okkur. Sögur Hugleiks er skemmtilegar, kaldhæðnar, grófar, ljótar, fallegar, ósmekklegar, gróteskar og rómantískar. Það rúmast allt í þessum heimi. Hver saga lætur ekki mikið yfir sér. Ein teikning með örlittlum texta.

Í einfaldleika sínum tekst Hugleik á skondinn og áhrifamikinn hátt að beina sjónum okkar að margs skonar meinsemdum í samskiptum fólks, brengluðu gildismati, brengluðu siðferði og hættulegum félagslegum doða og afskiptaleysi. Sögur hans eru eins og ljósmynd úr lífi fólks og hann lætur okkur eftir að filla upp í götin. Forðist okkur er saga um nútímamanninn í sinni nöktustu mynd.

Höfundur
Hugleikur Dagsson

Leikstjórar
Ólöf Ingólfsdóttir
Stefán Jónsson

Leikari í aukahlutverki
Valur Freyr Einarsson

Leikkona í aukahlutverki
Aðalheiður Halldórsdóttir

Leikmynd
Ilmur Stefánsdóttir

Búningar
Rannveig Kristjánsdóttir

Lýsing
Egill Ingibergsson

Tónlist
Davíð Þór Jónsson

Danshöfundar
Leikhópurinn

Forðist okkur