Fiskabúrið

Heiti verks
Fiskabúrið

Lengd verks
40 mínútur

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Fiskabúrið er orðlaus sýning ætluð yngstu áhorfendum full af ævintýralegum persónum og leikhústöfrum.

Sviðssetning
Skýjasmiðjan í samstarfi við Þjóðleikhúsið

Frumsýningardagur
15. nóvember, 2014

Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið

Leikskáld
Skýjasmiðjan

Leikstjóri
Skýjasmiðjan

Hljóðmynd
Stefán Benedikt Vilhelmsson

Lýsing
Magnús Arnar Sigurðarson

Búningahönnuður
Aldís Davíðsdóttir

Leikmynd
Skýjasmiðjan

Leikarar
Stefán Benedikt Vilhelmsson

Leikkonur
Aldís Davíðsdóttir
Auður Ingólfsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
Facebook.com/skyjasmidjan