Endastöð (Station Gray – Last Stop)

Sviðssetning
Íslenski dansflokkurinn

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Stóra svið 

Frumsýning
22. febrúar 2008

Tegund
Dansverk

Hinn sænski Alexander Ekman frumsemur verk fyrir dansflokkinn en Alexander er rísandi stjarna í hinum Evrópska dansheimi.

Verk hans ber nafnið Station Gray – Last Stop og vísar titilinn í umfjöllunarefnið. Við fylgjumst með hóp af eldra fólki sem er í leit að æskunni. Verkið er leikrænt, húmorískt og létt og er tónlistin úr mörgum áttum.

Leikmynd
Alexander Ekman

Búningar
Bregje van Balen

Lýsing
Aðalsteinn Stefánsson 

Kvikmynd
Alexander Ekman

Tónlist
Alexander Ekman

Ayman Harper 
Chopin
Peter Schmalfuss 
Xavier Cugat
og ýmsir 

Dansarar
Aðalheiður Halldórsdóttir
Brad Sykes
Cameron Corbett
Emilía Benedikta Gísladóttir
Guðmundur Elías Knudsen
Hannes Egilsson
Hjördís Lilja Örnólfsdóttir
Katrín Ingvadóttir 
Katrín Á. Johnson
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
Peter Anderson
Steven Lorenz

Aðstoðarmaður danshöfundar
Gianluca Vincentini 

Danshöfundur
Alexander Ekman