Eftir lokin

Eftir lokin

Sviðssetning:
SuðSuðVestur í samstarfi við Tjarnarbíó

Sýningarstaður og frumsýningardagur:
Tjarnarbíó, frumsýnt 29.október 2011

Um verkið:
Eftir Lokin segir frá tveimur einstaklingum, Markúsi og Lísu, vinnufélögum sem eru innilokuð í sprengjubyrgi eftir, að því er virðist, kjarnorkuárás. Markús sannfærir hana um að best sé að halda sig til hlés og reyna að þrauka í gegnum hörmungarnar. Samskipti þeirra einkennast af togstreitu, spennu og valdabaráttu tveggja gjörólíkra aðila sem eru innilokuð neðanjarðar. Ástandið er eldfimt og spurningin er: Lifa þau hvort annað af?

Leikskáld:
Dennis Kelly

Leikstjóri:
Stefán Hallur Stefánsson

Tónskáld:
Gísli Galdur Þorgeirsson

Lýsing:
Stefán Benedikt Vilhelmsson

Búningahönnuður:
Brynja Björnsdóttir

Leikmynd:
Brynja Björnsdóttir

Leikarar:
Sveinn Ólafur Gunnarsson

Leikkonur:
Lilja Nótt Þórarinsdóttir

Linkur á videoi úr sýningu:
http://www.youtube.com/watch?v=bgOJ1kmwako