Don Carlo

Heiti verks
Don Carlo

Lengd verks
2:50 klst.

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Ópera eftir Giuseppe Verdi.

Sviðssetning
Sviðsetning íslensku óperunnar

Frumsýningardagur
18. október, 2014

Frumsýningarstaður
Eldborg, Hörpu

Leikstjóri
Þórhildur Þorleifsdóttir

Tónskáld
Giuseppe Verdi

Lýsing
Páll Ragnarsson

Búningahönnuður
Þórunn S.Þorgrímsdóttir

Leikmynd
Þórunn S. Þorgrímsdóttir

Söngvari/söngvarar
Kristinn Sigmundsson, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Helga Rós Indriðadóttir, Oddur Arnþór Jónsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Guðjón Óskarsson, Viðar Gunnarsson, Erla Björg Káradóttir, Hallveig Rúnarsdóttir.

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.opera.is
Íslenska óperan