Bræður

Sviðssetning
Pars Pro Toto
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið

Frumsýning
27. maí 2010

Tegund verks
Danssýning

Dans, leikur, tónlist og texti í óvenjulegi verki um samskipti kynjanna. Verkið Systur sem þær Ástrós og Lára sömdu og frumsýndu í Iðnó í maí 2008 fékk lofsamlegar viðtökur og var tilnefnt til Grímunnar. Nú halda þær samstarfinu áfram með nýju verki, Bræðrum, sem er myndrænt leikhúsverk, fullt af dansi, tónum og texta. Verkið munu þær flytja ásamt nokkrum karlkyns leikurum og dönsurum.

Bræður fjallar um manneskjuna, konur og karlmenn sem kynverur í heimi sem er fullur af ranghugmyndum um kynlíf og samskipti kynjanna. Í brennidepli eru meðal annars ólíkar væntingar fólks til lífsins og réttur manneskjunnar til að lifa því lífi sem hún þráir. Áleitið, nærandi og fyndið ver, sem máir út landamæri á milli listgreina.

Samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Pars Pro Toto. Verkefnið hlaut styrk frá Leiklistarráði. Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2010.

Brur2

Höfundar
Ástrós Gunnarsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Texti
Hrafnhildur Hagalín

Danshöfundur
Lára Stefánsdóttir í samstarfi við hópinn

Leikstjórn
Ástrós Gunnarsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Leikari í aðalhlutverki
Ívar Örn Sverrisson

Leikari í aukahlutverki
Ívar Helgason

Leikmynd
Filippía I. Elísdóttir

Búningar
Filippía I. Elísdóttir

Lýsing
Halldór Örn Óskarsson
Lárus Björnsson

Tónlist
Ragnhildur Gísladóttir

Söngvari
Jorma Uotinen
Vinicious

Dansarar
Aðalsteinn Kjartansson
Ástrós Gunnarsdóttir
Brian Gerke
Gunnlaugur Egilsson
Ívar Helgason
Ívar Örn Sverrisson
Jorma Uotinen
Lára Stefánsdóttir
Vinicious

Brur1Brur3

Braedur