Bíet

Heiti verks
Bíet

Lengd verks
50 min

Tegund
Dansverk

Um verkið
Dansverkið “Bríet“ er samið til heiðurs Bríeti Bjarnhéðinsdóttur kvenréttindakonu. Verkið er byggt
á ævi Bríetar en innblásturinn hefur mest megnis verið sóttur í hennar persónulegu sögur, auk heimilda um afrek hennar innan kvenréttindabaráttunnar. Höfundur verksins er Anna Kolfinna Kuran í samstarfi við hópinn. Notast er við hreyfingar, tónlist, texta og söng til að miðla túlkun hópsins á Bríeti.

Sviðssetning
Reykjavík Dance Festival og Anna Kolfinna Kuran

Frumsýningardagur
28. ágúst, 2015

Frumsýningarstaður
Smiðjan

Danshöfundur
Anna Kolfinna Kuran

Tónskáld
Vala Höskuldsdóttir

Hljóðmynd
Vala Höskuldsdóttir

Búningahönnuður
Eva Signý Berger

Leikmynd
Eva Signý Berger

Leikkonur
Esther Talía Casey

Dansari/dansarar
Anna Kolfinna Kuran, Gígja Jónsdóttir and Lovísa Ósk Gunnarsdóttir