Entries by orri

Verðlaunahafar Grímunnar – Íslensku sviðslistaverðlaunanna 2023

Grímuverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í 21. sinn á stóra sviði Borgarleikhússins að kvöldi 14. júní. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti í kvöld Arnari Jónssyni, leikara, heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2023 fyrir ævistarf í þágu sviðslista. Handhafar Grímuverðlaunanna 2023 Barnasýning ársins: Draumaþjófurinn, sviðsetning Þjóðleikhúsið. Búningar ársins: Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdótti fyrir sýninguna […]

Tilnefningar til Grímunnar 2023

Rétt í þessu voru tilnefningar til Grímunnar – Íslensku sviðlistaverðlaunanna tilkynntar í Tjarnarbíói. Í ár voru 53 sviðsverk skráð af leikhúsum og sviðslistahópum í Grímuna, 9 óperur, 5 dansverk og  39 leikverk. Valnefnd skipuð 9 fulltrúum hefur fjallað um sýningar leikársins. Meðlimir valnefndar eru fagfólk sem sinnir starfi sínu sem einstaklingar og meta framlög út […]

Umsögn valnefndar um Sprota ársins 2022

Verkefnið Umbúðalaust, og þeir listamenn sem tekið hafa þátt í því hlutu sem kunnugt er verðlaun sem Sproti ársins 2022. Rökstuðningur valnefndar fyrir tilnefningum til Sprota ársins er birtur í fyrsta skipti opinberlega hér að neðan: FWD youth company FWD youth company er tilnefnt fyrir að veita ungum dönsurum einstakt atvinnutækifæri á Íslandi. FWD dansflokkurinn […]