Átta konur

Sviðssetning

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið

Frumsýning
31. mars 2006

Tegund verks
Leiksýning

Fögur eiginkona, tvær ungar og óstýrilátar dætur, aðþrengd mágkona, gráðug tengdamamma, dularfull ráðskona og kynþokkafull þjónustustúlka. Húsbóndinn sjálfur liggur sofandi í rúmi sínu uppi á lofti. Eða hvað? Þegar sjö villtar konur eru samankomnar og sú áttunda bætist í hópinn getur allt gerst! Glæpsamlegur gamanleikur með söngvum og dansi!

Höfundur
Robert Thomas

Leikstjóri
Edda Heiðrún Backman

Leikari í aðalhlutverki
Kristján Ingimarsson

Leikkonur í aðalhlutverki
Birna Hafstein
Edda Björg Eyjólfsdóttir
Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir
Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Margrét Guðmundsdóttir
Margrét Vilhjálmsdóttir
Nína Dögg Filippusdóttir
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Ragnheiður Steindórsdóttir

Leikmynd
Jón Axel Björnsson

Búningar
Elín Edda Árnadóttir

Lýsing
Hörður Ágústsson

Tónlistarstjórn
Samúel Jón Samúelsson

Danshöfundur
Kristján Ingimarsson