Ást

Sviðssetning
Leikfélag Reykjavíkur
 
Vesturport 

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Nýja svið

Frumsýning
10. mars 2007

Tegund verks
Söngleikur

Sagan fjallar um ástir og daglegt líf heimilismanna á elliheimili. Nína eldri kona utan af landi kemur í skammtímavistun á elliheimili í höfuðborginni, fyrir tilstuðlan ábyrgðarfulls sonar. Vistin hefur ekki þau áhrif á Nínu sem sonurinn hefði óskað. Á heimilinu er fjörugt félagslíf og í gegnum Nínu kynnumst við heimilisfólki, sögum þess, örlögum og ástum.

Það er sannkallað stórskotalið leikara sem stígur á stokk og margir hverjir sem ekki hafa leikið opinberlega í áratugi.

Höfundar
Gísli Örn Garðarsson
Víkingur Kristjánsson

Leikstjóri
Gísli Örn Garðarsson

Leikari í aðalhlutverki
Magnús Ólafsson

Leikkona í aðalhlutverki
Kristbjörg Kjeld

Leikarar í aukahlutverki
Ómar Ragnarsson
Pétur Einarsson
Skapti Ólafsson
Sveinn Kjartansson
Theodór Júlíusson
Víkingur Kristjánsson

Leikkonur í aukahlutverki
Charlotte Bøving
Hanna María Karlsdóttir
Jette Svava Jakobsdóttir

Leikmynd
Börkur Jónsson

Búningar
Stefanía Adolfsdóttir

Lýsing
Halldór Örn Óskarsson

Tónlist
Pálmi Sigurhjartarson

Söngvarar
Charlotte Böving
Hanna María Karlsdóttir
Kristbjörg Kjeld
Magnús Ólafsson
Ómar Ragnarsson
Skapti Ólafsson