Allegro con Brio

Heiti verks
Allegro con Brio

Lengd verks
8 mín

Tegund
Dansverk

Um verkið
Fólk streymir stanslaust inn og út úr lífi okkar þar sem við sjálf mörkum miðju alheimsins. Við erum sífellt í kapp við tímann sem er þó á öðrum nótum. Lífið er oft fyrirsjáanlegt en stundum hendir það einhverju óvæntu í okkur, oft þegar verst liggur við.
Dansverkið er samið utan um tónverk Dmitri Shostakovich og reynir að draga fram upplifun danshöfundar af tónsmíðum Shostakovich.

Sviðssetning
Íslenski dansflokkurinn

Frumsýningardagur
22. nóvember, 2012

Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið

Danshöfundur
Karl Friðrik Hjaltason

Lýsing
Magnús Helgi Kristjánsson

Búningahönnuður
Agnieszka Baranowska og Júlíanna Lára Steingrímsdóttir

Dansari/dansarar
Brian Gerke
Cameron Corbett
Hjördís Lilja Örnólfsdóttir
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is