4.48 Psychosis

Heiti verks
4.48 Psychosis

Lengd verks
75 mín

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Frumuppfærsla á Íslandi á bresku verki sem frá því það var frumsýnt árið 2000 hefur vakið gríðarlega athygli og umtal víða um heim.
Verk leikskáldsins Söruh Kane (f. 1971) einkennast af hatrammri baráttu hennar við alvarlegt þunglyndi en hún svipti sig lífi árið 1999. 4:48 Psychosis er kveðjukoss hennar til leiklistarinnar sem hún hafði tekið ástfóstri við. Í örvæntingu rökræðir sál á mörkum lífs og dauða réttlætingu þess að taka eigið líf.

Edda Productions í samstarfi við Þjóðleikhúsið, Aldrei óstelandi, Icelandair, Eimskip og Vodafone. Framleiðandi: Edda Björg Eyjólfsdótt

Frumsýningardagur
10. september, 2015

Frumsýningarstaður
Kúlan Þjóðleikhúsinu

Leikskáld
Sarah Kane

Leikstjóri
Friðrik Friðriksson

Hljóðmynd
Stefán Már Magnússon, Magnús Örn Magnússon og Elvar Geir

Lýsing
Hermann … og Lárus Björnsson

Búningahönnuður
Filippía Elísdóttir

Leikmynd
Stígur Steinþórsson

Leikkonur
Edda Björg Eyjólfsdóttir