Entries by Lilja Björk Haraldsdóttir

Tilnefningar til Grímunnar 2025

Mánudaginn 19. maí voru tilnefningar til Grímunnar – Íslensku sviðlistaverðlaunanna tilkynntar í Tjarnarbíó. Í ár voru 66 sviðsverk skráð af leikhúsum og sviðslistahópum í Grímuna, 8 óperur, 13 dansverk, 1 útvarpsleikverk og 33 leikverk ásamt 11 barnaleikhúsverkum. Valnefnd skipuð 12 fulltrúum hefur fjallað um sýningar leikársins. Meðlimir valnefndar eru fagfólk sem sinnir starfi sínu sem […]

Verðlaunahafara Grímunnar – Íslensku sviðslistaverðlaunanna 2024

Grímuverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á stóra sviði Þjóðleikhússins þann 29. maí. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti í kvöld Margréti Helgu Jóhannsdóttur, leikkonu, heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2024 fyrir ævistarf í þágu sviðslista. Handhafar Grímuverðlaunanna 2024 Barnasýning ársins: Hollvættir á heiði, sviðsetning Leikhópurinn Svipir í samstarfi við Sláturhúsið. Búningar ársins: Filippía I. Elísdóttir […]

Tilnefningar til Grímunnar 2024

Í gærkvöldi voru tilnefningar til Grímunnar – Íslensku sviðlistaverðlaunanna tilkynntar í Tjarnarbíó. Í ár voru 61 sviðsverk skráð af leikhúsum og sviðslistahópum í Grímuna, 5 óperur, 9 dansverk, 1 útvarpsleikverk og 33 leikverk ásamt 13 barnaleikhúsverkum þar af 1 dansverk og 2 óperur. Valnefnd skipuð 9 fulltrúum hefur fjallað um sýningar leikársins. Meðlimir valnefndar eru […]