Tilnefningar til Grímunnar 2025
Mánudaginn 19. maí voru tilnefningar til Grímunnar – Íslensku sviðlistaverðlaunanna tilkynntar í Tjarnarbíó. Í ár voru 66 sviðsverk skráð af leikhúsum og sviðslistahópum í Grímuna, 8 óperur, 13 dansverk, 1 útvarpsleikverk og 33 leikverk ásamt 11 barnaleikhúsverkum. Valnefnd skipuð 12 fulltrúum hefur fjallað um sýningar leikársins. Meðlimir valnefndar eru fagfólk sem sinnir starfi sínu sem […]