Sýningarstaður
Rýmið
Frumsýning
13. mars 2008
Tegund
Sviðsverk - Leiksýning
Dubbeldusch er leikrit um ástina, lífið, tilviljanir og erfiða valkosti. Leikritið er frumraun leikarans Björns Hlyns Haraldssonar sem leikskáld. Sýninguna vinnur LA í samstarfi við leikhópinn Vesturport sem vakið hefur verðskuldaða athygli víða um heim á undanförnum árum.
Höfundur
Björn Hlynur Haraldsson
Leikstjóri
Björn Hlynur Haraldsson
Leikari í aðalhlutverki
Hilmar Jónsson
Leikkona í aðalhlutverki
Harpa Arnardóttir
Leikarar í aukahlutverkum
Davíð Guðbrandsson
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Leikkonur í aukahlutverkum
María Heba Þorkelsdóttir
Maríanna Clara Lúthersdóttir
Leikmynd
Börkur Jónsson
Búningar
Börkur Jónsson
Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Tónlist
Frank Hall
< Fyrri | Næsta > |
---|